5.2.2015 | 12:30
Kindur og kýr elska tröllahvönn og verður ekki meint af.
Tröllahvönn hefur lengi verið til leiðinda í Danmörku og nýta danir ýmsar aðferðir í baráttuni. Kindum og kúm þykir tröllahvönn hið mesta sælgæti. Sjá viölagða linka.
http://nordjyske.dk/artikel.aspx?storyid=a5e2bd4b-ccc2-4319-be4a-de167c502b84
http://www.maaloevbylaug.dk/klobekampelse.htm
Borgin í herferð gegn eiturplöntu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Helgi Hauksson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það er verst hvað það er lítið af kúm og kindum í Reykjavík. Ef hægt væri að bæta úr því þyrfti Dagur og co ekki að sóa dýrmætum fjármunum í að eyða þessari plöntu í borgarlandinu. Þá væri hægt að þrengja enn fleiri götur og leggja enn fleiri reiðhjólastíga sem nánast enginn notar.
Gunnar Heiðarsson, 5.2.2015 kl. 13:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.